sunnudagur, 6. febrúar 2011

Gef oss í dag vort daglegt brauð.
Það er nú ekkert leyndarmál að mér finnst afskaplega gaman að stússast í eldhúsinu. Og það er alveg sérlega skemmtilegt á sunnudögum. Ekki bara af því að á sunnudögum er notast aðeins meira við smjér og gúrmeti sem aðra daga er ekki boðstólum, heldur miklu meira vegna þess að á sunnudögum hef ég tíma til að setja ást og alúð í matinn minn. Ég held meira að segja að ef við ættum fullt af peningum þá væri ég til í að vera bara heimavinnandi húsmóðir svo ég hefði tíma í þetta alla daga. Svo lengi sem ég þyrfti ekki að sjá um börn og þvott, bara matinn. Hin ástæðan fyrir gleðinni á sunnudögum er svo fegurðin. Það fær fátt hjartað mitt til að slá hraðar en fallegur pottur, hvít munnþurrka, litríkur matur. Ég eignaðist um síðustu helgi þennan líka forláta "oven to table" pott. Og fannst við hæfi að prófa að nota hann í dag. Krumsaði saman ítölskum lamba-rauðvínspottrétti og að sjálfsögðu nýjasta æðið mitt hasselback kartöflur með steinselju. Og svo piéce de resistance; rustic artisan brauð. Ég get auðveldlega bakað brauð og kann margar uppskriftir að góðu brauði. Hef að sjálfsögðu undanfarna mánuði verið heilmikið að prófa allskonar holl hveiti og gerlaust og spírað og þar fram eftir götunum. Brauð er einn af minum veikleikum, ég get borðað endalaust af því (og ég er ekki að ýkja hér, í alvörunni E N D A L A U S T) og þar sem ég fæ ekki fullnægju mína af því þegar ég er að vera skynsöm þá hentar mér miklu betur að sleppa því bara. Nota frekar kolvetnin mín í það sem ég fæ meira bang for my buck eins og kús kús, grjón, quinoah og þess háttar. En það forðar því ekki að mér finnst líka voðalega gaman að baka brauð. Ég er slump og tilfinningakokkur. Brauðbakstur, öfugt við kökubakstur sem krefst nákvæmnis vinnulags og vísinda, er meira slump og tilfinning. Enda er ég líka búin að komast að því að kökur eru það allra versta fyrir mig. Kökur gera mig geðveika en það er annar pistill. Brauðið sem ég bjó til í dag til að þurrka upp rauðvínssósuna af disknum sló öllu öðru brauði út og ég sé ekki frekari ástæðu til að leita að uppskriftum eða borða annað "inferior" brauð. Uppskriftin er eins einföld og hægt er. Ger, vatn, hveiti og salt. Það er allt og sumt. Og með hnoðkróknum á vélinni minni var þetta sára lítil vinna. Og svo gott. Svo, svo gott. Og fallegt. Hefur nokkurn tíman sést jafn fallegt brauð? Og er lífið bara ekki svo miklu betra þegar maturinn manns er svona fallegur?

12 ummæli:

Unknown sagði...

Við mér blasti fegurðin þegar myndin hlóðst inn, og því var gaman að lesa pistilinn þinn sem inniheldur líka svo mikla fegurð - þú náðir því, í mínum huga að fanga það sem þú gjarnan vildir miðla til okkar sem fylgjumst oft og iðulega (ja eða bara 'hele tiden' með þér, sæta!

Ástarkveðjur til þín og þinna
H.

Hanna sagði...

Hahahahaha - hún er nú skrýtin þessi tækni oft á tíðum, 'ik?

murta sagði...

Mikið rétt Hanna mín :) Takk fyrir kveðjuna xx smúss smúss :)

Nafnlaus sagði...

Very gooԁ aгticle. I am deаling with а feω οf these issues as well.

.

My websitе ... Disque Ssd

Nafnlaus sagði...

When I initially сοmmented I appeаr to haνe clicked the -Νotіfy me when
nеω commentѕ aгe added- chеckbox anԁ from nοw on whenevеr
a comment is aԁded I гeceive 4 еmailѕ
with the same comment. Ρerhaps theгe iѕ
a ωay yоu are аblе to remove me from that servісe?
Cheers!

My web page; Devis Travaux

Nafnlaus sagði...

I'll right away clutch your rss feed as I can't find your e-mail subscription link or e-newsletter service.

Do you have any? Please allow me know so that I may just subscribe.
Thanks.

Here is my homepage :: voyance

Nafnlaus sagði...

I'm truly enjoying the design and layout of your website. It's a νeгy easу on thе eyeѕ whiсh makes it much
more ρleasant foг me to comе here and visit mοre often.

Dіd yοu hiге out a deѕigner
tο crеаte youг themе?
Fantastiс work!

my website - meuble salle de bain

Nafnlaus sagði...

Usually I don't learn post on blogs, but I wish to say that this write-up very forced me to try and do so! Your writing style has been amazed me. Thank you, very great article.

Also visit my website :: maquillage

Nafnlaus sagði...

I every time used to read post in news papers but now as I am a
user of internet therefore from now I am using net for posts, thanks to web.


Here is my web-site ... maquillage

Nafnlaus sagði...

bookmarked!!, I love your blog!

Feel free to visit my webpage; Rolland Garros

Nafnlaus sagði...

Excellent blog! Do you have any hints for aspiring writers?

I'm planning to start my own blog soon but I'm a little lost on everything.
Would you recommend starting with a free platform like Wordpress
or go for a paid option? There are so many choices out there that
I'm totally confused .. Any suggestions? Thanks!

my site: voyance gratuite

Nafnlaus sagði...

Every weekend i used to pay a quick visit this web page, for the
reason that i wish for enjoyment, since this this website conations actually good funny stuff too.


my blog post :: voyance par telephone