mánudagur, 12. maí 2003

Ný kynslóð slepjulegra stuttbuxnadrengja á þingi, frjálshyggjan sem Geir H. og Friðrik Sóf. hófu og er nú búin að ná hámarki sínu með drullupésum eins og Sigurði Kára og Birgi Ármannsyni. Einstaklingshyggja heitir þetta. Sigurður Kári er lögfræðimenntaður, einhleypur og barnlaus, á sína eigin íbúð og bíl og strögglar víst ekki við að borga námlánin. Hvern er hann fulltrúi fyrir á þingi? Ekki mig svo mikið er víst. Birgi Ármannsyni hef ég haft ímugust á síðan að ég var 18 ára á djamminu fyrir utan Tunglið heitna, og hann reyndi að nauðga mér í sundinu þar sem maður gekk in í Rósenberg. Ég veinaði að ég væri kommúnisti láttu mig vera, en hann æstist allur við það og sagðist mundu sannkristna mig. Þvílíkt og annað eins. Ég slapp naumlega. Svo mikið er víst að þessir piltar, Guðlaugur, Sigurður Kári, Birgir, Bjarni Benedikts gera málflutning ungra sjálfstæðiskvenna enn lekari. Hvernig geta þær svarið sig í hóp flokks sem kemur þeim ekkert við? Staðið við það að sjálfstæðisflokkurinn sé málsvari þeirra líka? Þær eru veruleikafirrtari en ég tladi mögulegt áður. Minn hóflegi feminsismi verður eiginlega ekkert svo hóflegur þegar ég hugsa um þetta. Þessar Tíkur (þær kalla sig það sjálfar) eiga nánast skilið skítinn sem þær fá frá flokksbræðrum sínum. Ég er glöð að ég sé að fara héðan. Ísland er ekki land sem ég vil búa á á meðan þetta er svona.

Enn finn ég voða lítið fyrir því að ég sé ólétt. Ég hélt að þetta væri meira mál en þetta ég verð nú að segja það. Ég er víst heppin að sleppa við allt þetta rugl, verki og ógleði, en málið er að ég sá fyrir mér að ég myndi gubba í tvo, þrjá mánuði og grennast svo mikið. Instant megrun, en þess í stað þá fitna ég bara. Qué tipico! En óléttan er nú kannksi ekki það semég hugsa mest um núna, nei, núna er það að telja niður dagana þangað til að ég get farið út til að stofna heimili með manninum sem ég elska. Hornafjörður er að verða eins og fangelsi, ég hélt að ég muyndi ekki komast í gegnum helgina (make it through, guð minn góður og ég á að kenna barninu íslensku!). Sem betur fer gat hann hughreyst mig í gengum símann og ég lofaði að vera hraust. Enda er það þannig séð þessi vika sem ég þarf að druslast í gegnum, svo er þessu svona þannig séð lokið. Svo talaði ég aðeins við pabba sem lét mig lofa því að ég verði góð við David. Það væri svo leyðinlegt þegar konur væru alltaf að nöldra. Ég er eiginlega orðin hálfrugluð í þessu. Hvað er nöldur og hvað er ekki nöldur. Og er komin að þeirri niðurstöðu að karlmenn telja að bón um að gera eitthvað, alveg sama hvað, sé nöldur. Það má sumsé ekki biðja um að gera neitt því þá er maður farinn að nöldra. Hvernig virkar þetta þá eiginlega? Á maður bara að gera allt sjálfur og vona að hann komi og hjálpi af sjálfsdáðum eða á maður bara að sleppa því að gera allt? Þetta er flókið og ég þarf sjálfsagt að fæntjúna þetta sjálf með mínum manni. Það sem virkar hjá einum virkar kannski ekki hjá öðrum.

Engin ummæli: