mánudagur, 23. júní 2003

Og tha er efri haedin komin i stand, ad gestaherberginu fratoldu. Vid maludum badherbergid a fostudag og thvilikur munur. Allt glansandi hvitt og fallegt. Adur var thad belikt. Og enginn venjulegur bleikur litur thad, nei, thad var dalitid eins og Barbie hefdi fengid drullu thar yfir alla veggi og thad sem verra var: olli lamandi haegdatregdu. En nu er allt komid i lag, og tha meina eg allar pipulagnir.

A laugrdaginn forum vid svo ut ad borda. Eg hafdi ekki sagt Dave fra thvi ad eg vaeri ad utskrifast og thess vegna var svo sem til litils ad vera i nettri fylu thegar eg fekk ekki hamingjuoskirfra honum. Hann er ju ekki skyggn. Var sma deprimerud thegr eg hugsadi ad nu aetti eg ad vera ad taka i spadann a Pali Skulasyni, en thad lagfeardist fljott thegar ad eg mundi ad tha hefdi eg thurft ad finna fot fyrir tilefnid. Ad finna sparifot med bumbu ofan a venjulega bumbu er verkefni sem eg oska ekki a nokkurn mann. Vinkona hans (fyrrverandi kaerasta hummph!) vildi endilega fara ut ad borda og hitta mig, og syna Dave nyja kareastann sinn. Sv o baettist vid annad par. Thau voldu veitingastadinn og eg verd ad segja ad hefdi eg vitad hvernig hann vaeri hefdi eg afbodad og heimtad ad Dave faeri med mig i mins eigins spes utkriftardinner. Thetta var kinverskur Hard-Rock. Svakaleg laeti og einungis hladbord um ad velja. Stadsett i v erslunarmidstod. Hrikalega ammriskt (ojojoj) og atti ekki heima i Englandi. (Ja vid skruppum til Englands sem var nu dalitid gaman). Eg hata hladbord, enda ganga thau geng ollu sem eg held heilagt sem fitubolla, og thad er ekki bara af snobbastaedum sem eg segji thetta. THo thad spili orlitid inn i. Svo voru svo mikil laeti ad eg heyrdi aldrei hvad allir voru ad tala um og missti af ollu. THo enskan se god eru thetta adstaedur sem bara innfaeddir rada vis. Eg komst thvi aldrei inn i umraedurnar og sat eisn og auli i tvo tima. Mjog othaegilegt. Sem betur fer var Dave sammala mer og sor ad vid faerum i utskriftardinner naest thegar v id eigum pening. Hann for svo med mig i bokabud a sunnudaginn og keypti handa mer nyja Potterinn thannig ad eg er s'att.

I dag var eg drekkhaldin verkefnum en leiddist samt. Thad er thvi komid gott af thessum husmodurleik og eg aetla nidur i bae a morgun og bjoda fram adstod mina i Oxfam budinni. Thannig skemmi eg ekki maedralaun, hef tilgang med deginum, hitti folk og get lagt inn gott ord fyrir sjalfa mig i samhengi vid thetta social work daemi. Eg hugsa ad eg taki med mer sundgallann og skelli mer i laugina i leidinni. Eg er enn ekki buin ad kanna thad system allt saman. Eg fattadi um heldgina ad eg er ad gera thetta a allt annan hatt en eg vanalega tek a thvi ad bua erlendis. eg stola allt of mikid a Dave til ad hjalpa mer i stad thess ad gera bara thad sem mer dettur i hug og laera thannig a hlutina. Eg rata enn illla thvi eg er alltaf farthegi i bil i stad thess ad labba, eg bid hann ad hringja og spyrja i stad thess ad gera thad bara sjalf. Og thad gengur ekki upp ollu lengur. Eg a heima herna og verd ad laera a umhverfi mitt a minum forsendum og fra minum sj'onarh'ol. Eg get ekki bara latid hann um allt. Og thad sagt tha aetla eg ad nota thetta indaelis vedur i gongutur. Nos da.

Engin ummæli: