föstudagur, 12. september 2003

Eg sa inni a Baejarlifi ad Sira Baldur er med Hjonabandsnamskeid. Eg aetla til Sira Baldurs a hjonabandsnamskeid ef eg einhvertiman lendi i klandri med minn mann.

Nu er mikid lif i tuskunum her i Wrexhambae, franski markadurinn kominn a torgid og nu er um ad gera ad kaupa franskar vorur odyrt. Her eru heilu kassarnir af fronsku raudvini, ostar og braudhleifar, sinnep og skart, alls konar krydd og avextir. Eg fann loksins pekanhnetur thannig ad nu verdur bakad eitt stykki pae um helgina. Vid reynum oftast ad gera eitthvad naes a sunnudogum. Annars erum vid ad fara ut med Gareth i kvold. Alltaf gaman ad fara ut, eg tala nu ekki um med tveimur huggulegum strakum. Their eru reyndar voda fyndid par Dave og Gareth. Dave er litill og threkinn, og mjog dokkur yfirlitum, medan Gareth er har og grannur og ljos a brun og bra.

Engin ummæli: