mánudagur, 15. september 2003

Sumarid er komid aftur hingad til Wrexham. Eg er i hlirabol og stuttbuxum, og var i svipudu atfitti i gaer lika. Yfir 20 stiga hiti og thvotturinn orskamma stund ad thorna i blidunni. Thad fordadi thvi reyndar ekki ad eg var i hreadilegu skapi i gaer. Svo hreadilegu ad eg er med moral og eftirkost i dag. Eg vaknadi i gaermorgun svona halfskrytin, illt i mallanum og pirrud. Og vissi einhvernvegin ekkihvad eg aetti af mer ad gera. Eg akvad ad nyta thurrkinn og skella i vel og profa ad baka pekan-bokuna hennar Honnu. Kannski ad godur skammtur af rjomais og koku myndi kippa mer i lidinn. Vid skutludumst reyndar fyrst med 2ja ara afmaelisgjof til Cade, systursonar hans Dave. Svo byrjadi eg ad baka og thad gekk allt a afturfotunum hja mer, og lokautkoman var su ad allt gumsid lak af kokunni a botninn a ofninum og eg thurfti ad thrifa ofninn. Ekki baetti thad ur skak. Eg haetti ad hafa stjorn a mer og ef Dave reyndi ad tala vid mig tha annadhvort svaradi eg ekki eda eg hvaesti einhverjum donaskap ad honum. Eftir nokkrar tilraunir gafst hann upp a ad fa mig til ad segja hvad vaeri ad og for bara upp i tolvuna. Tha fyrst vard eg alvarlega reid og rauk ut i gongutur. Mer fannst ad hann aetti ad reyna meira eda lesa hugsanir eda eitthvad. Eg thrammadi um i klukkutima en jafnadi mig ekki. Svo eg for aftur heim og sat uti med bok en gat ekki lesid fyrir vonsku, vanlidan og eg veit ekki hverju. Eg herpti mig saman i einn storan reidihnut thannig ad mer for ad vera illt i kroppnum. Klukkan halftiu var gafst eg svo upp, gjorsamlega buin a sal og likama af areynslunni vid ad vera reid i fjortan tima og for upp i rum og steinsofnadi. Eg vaknadi sem betur fer thegar Dave kom uppi og tha var eg adeins buin ad jafna mig og vid gatum talad saman. Hann er svo godur. I dag er eg svo bara hreinlega med hardsperrur og moral. Ad hugsa med ser ad eyda heilum fridegi i svona hattalag. Thetta er lika svo olikt mer. Mig daudlangar til ad skella skuldinni a hormona og Babi Jones, eg vil a.m.k. ekki vita til thess ad eg eigi svona hegdun til i mer. Sem betur fer er aftur svona gott vedur i dag thannig ad eg aetla bara ad sitja uti med bok og vatnsbrusa og slaka a.

Engin ummæli: