miðvikudagur, 22. október 2003

A leid heim af bokasafninu i gaer maetti eg ungri konu sem eg veit ad byr nedar i gotunni minni. Hunn stoppadi mig til ad spjalla enda er hun sjalf med bumbu ut i loftid og virtist einhvern vegin edlilegt ad spjalla. Hun a enn fimm vikur eftir og vid spjolludum heilmikid um olettur. Eg hef oft tekid eftir henni thegar hun labbar framhja og hef einmitt oft velt fyrir mer ad vid aettum nu ad spjalla saman svona fyrst vid erum badar olettar og allt en aldrei haft taekifaeri til. Mer leist voda vel a hana. Eg reyndar sagdi svo bara bae thegar vid kvoddumst, gerdi engin plon um ad spjalla eitthvad frekar, eda hittast i kaffi. Eg er nu meiri rugludallurinn. Alltaf ad vonast til ad kynnast einhverjum en svo thegar eg hef taekifaeri til thess tha bara segji eg bless! Hvad um thad, eg hlyt ad rekast a hana aftur. Dave sa okkur spjalla og sagdi thegar eg kom inn ad hann heldi ad hun hafi verid med honum i skola i gamla daga. Hann var ekki alveg viss en nafnid, Rachel, passadi. Hann vidurkenndi svo svona halflupulegur ad thau hefdu ekki beint verid i sama vinahopnum. Hun var ein af vinsaelu stelpunum. Eg spurdi hvort hann hafi ekki verid vinsaell. Hann utskyrdi thad sem svo ad thegar thau heldu vokumarathon til ad safna pening fyrir skolann tha spiludu hann og vinir hans Dungeons and Dragons i solarhring. Hun aftur a moti dansadi jazzballett. Utskyrir allt. NORD! Hann afsakadi sig med thvi ad hafa verid tolf ara og thad hafi allt lagast thegar hann eldist. Hihi! Eg nadi mer i laumu-nord. Svona gerist thetta alveg ovart.

Engin ummæli: