fimmtudagur, 16. október 2003

Talandi um handavinnu. Thad ma vera ad eg hafi svona i framhjahlaupi minnst a jolasokk vid Huldommu thegar hun hringdi a sunnudaginn. Eg var ekkert ad bidja um neitt, bara svona minntist a ad mig langadi a bua svoleidis til. Og hvad vakna eg vid i morgun? Ju, posturinn bankar med pakka handa mer fra Huldommu. Allt til ad bua til jolasokk handa Babi Jones. Lukkan yfir manni alltaf hreint. Thannig ad nuna get eg stolt setid i sofanum minum og saumad ut eins og saemir konu af minum aettbalki. Takk amma.

Eg er svona lika hress i dag. Dave minn skutladi mer i sund i morgun og thar hitti eg Barry (sem er voda skrytinn en thad er nu allt i lagi) sem er med mer i Skapandi Skrifum. Mikid var gaman ad rekast a einhvern sem madur thekkir. Hann helt thvi fram ad hann vaeri buinn med sonnettuna sina. Bolvadur. Svo a leidinni a bokasafnid rakst eg a Rachel sem vann med mer i Cancer Shop. Hun var buin ad fa alvoru vinnu og var a leidinni thangad. Eg er ekkert sma anaegd. Thetta thydir ad eg thekki folk sem eg rekst a og thad thydir ad eg eigi heima herna. Og synir hvad Wrexham er litil og kruttleg borg/baer ad madur rekist a hinn og thennan svona eins og madur vaeri i Reykjavik, eda jafnvel Thollo.

Engin ummæli: