föstudagur, 12. desember 2003

Eg hef akvedid ad lata jolaherdatred duga sem baedi jolaljos og jolatre thetta arid. Dave for med mig a jolamarkad a midvikudaginn og eg skodadi baedi tre og ljos og akvad ad eg vissi ekki almennilega hvad eg vildi (nei, nu er minnst a Onju Rikey i utvarpinu i ithrottafrettum! en snidugt!) thannig ad eg let duga ad kaupa hring og greni og sma skraut og bjo svo til skreytingu a utidyrahurdina. Og eg er bara ekki fra thvi ad thad se bara svaka jolalegt og fint hja mer. Eg aetla svo ad nota naesta ar i ad maela ut hvad eg vil setja upp af ljosum og hvar. Og gera thad svo almennilega i stadinn fyrir ad henda upp einhverju rusli sem passar ekki vel. Eg a thad svo til ad thurfa ad fa allt nuna, strax og hugsa hlutina ekki til enda. Og lendi svo bara i bolvudu klandri.

Eg sendi jolapakka heim i gaer og hef akvedid ad hedan i fra tha kem eg annadhvort sjalf med tha til Islands eda geri stefnumot vid gamla settid einhverstadar a midri leid. £32 fyrir pinkulitinn pakka! Eg atti ekki til eitt einasta aukatekid. Aetli ad postthjonustan eigi ekki undir hogg ad saekja nu thegar allir nota bara netid? Ja, audvitad! A naestu jolum tha panta eg bara gjafir a netinu og laet senda beint til vidtakenda! Malid leyst a orskammri stundu.

Eg sjalf a erfitt med ad hemja mig, sit fyrir postberanum a hverjum degi og vona ad hann se med pakka eda bref til min. Eg hlakka til ad sja hvad eg fae sent (jolalog, Noa-Sirius, hamborgarhrygg, kerti og spil...?) en mest er eg tho ad bida eftir gallabuxunum minum. Eg, eins og rennileg og eg er nu, a alltaf i klandri med ad finna buxur a mig, thannig ad thegar eg finn gott par tha sleppi eg theim ekki svo glatt. Thessar gallabuxur hafa nuna ferdast fram og til baka a milli landa ymist til ad gera rad fyrir bumbu eda minnka nidur aftur. Er thad nu hagsyni? Eg er nu lika farin ad bida eftir jolakortum, en hef enn bara fengid fra utlendingum. Islendingar eru sjalfum ser likir, gera sjalfsagt allt a þorlaksmessu. Og eg fae jolakort i februar. Kannski ekki svo slaemt, eg meina hvad gerist svo sem skemmtilegt i februar?

Eg komst ad thvi i gaer ad eg a super-barn (Siggamma yrdi nu sjalfsagt ekki hissa a thvi) eftir ad hafa heimsott Shirley. Thegar hun kom til dyra var hun enn oklaedd, osofin, obordud, o-allt. Joshua hennar haettir bara ekki ad grata, ef hun leggur hann fra ser tha brjalast hann, hann neitar ad sofa og hun er nuna buin ad gefast upp a brjostagjofinni. Eg helt a honum a medan hun for i sturtu og fekk ser ad borda. Eg drosladi Láka upp ur vagninum sinum og lagdi a teppi golfinu. Hann rumskadi ekki hvad sem Joshua oskradi. Hann sefur bara thegar hann a ad sofa, drekkur mjolk an thess ad velta thvi fyrir ser og liggur thess a milli og horfir a heiminn og hefur thad gott. Hann er bara ekkert mal, alla vega svona thegar eg ber hann saman vid Joshua litla. Mikil lukka yfir mer alltaf hreint. (Svo er hann lika alveg rosalega saetur:)

Engin ummæli: