fimmtudagur, 22. janúar 2004

F?rum ? b?inn ? dag gagngert til a? f? okkur kaffibolla ? kaffih?si. Vi? erum b?in a? vera a? mikla ?a? fyrir okkur a? f? okkur bolla ? r?legheitum me? L?ka me? okkur. Vi? ?kv??um ? dag a? l?ta bara slag standa, ef hann vakna?i ?? v?ri ?a? bara svo. Vi? r?ltum fyrst um mi?b?inn og sko?u?um leikf?ng handa honum. Fundum alveg ??islegt t?ki sem sameinar bara allt sem gott leikfang ?arf og meira til. Um er a? r??a st?ran hringlaga p??a me? gati ? mi?junni ?ar sem barni? ? a? sitja. P??inn er mj?kur og ger?ur ?r litr?ku efni. Upp ?r p??anum standa svo stangir sem mynda hvelfingu og ?r st?ngunum hanga s?rlega ?roskandi leikf?ng. Rosalega flott og r?nd?rt en ?tti a? vera b??i skemmtilegt fyrir hann og ?roskandi og vi? getum leiki? saman og ?a? m? skilja hann eftir ? ?essu stund og stund. Hva? um ?a?, aftur a? kaffibollanum. Vi? settumst inn ? Zouk og p?ntu?um Latte en ??ur en bollinn var h?lfna?ur vakna?i piltur og ?g hreinlega nennti ekki a? r?fa hann ?r, r?fa mig ?r til a? gefa og fara inn ? kl?sett til a? skipta ? honum. ?annig a? vi? drifum okkur bara heim. Ekki alveg s? ?rangur sem ?g var a? vonast eftir en ?g veit ?a? ? bara fyrir v?st n?na a? ef ?g ?tla a? reyna ?etta aftur ?? ver? ?g a? vera tilb?in ? svona ?fingar.

Engin ummæli: