þriðjudagur, 29. júlí 2008

Það gat ekki verið að það stæði lengi; allt sem getur farið í rugl er komið í rugl; matur og svefntími. Nú er bara að sanna að ég geti komið þessu aftur á réttan kjöl áður en ég fer alveg yfir strikið. Núna þarf ég að hugsa eins og grönn manneskja.

Engin ummæli: