fimmtudagur, 25. september 2008

Og áfram heldur það. Þegar ég kom heim úr eróbikki (gaman en ekki jafn skemmtilegt og pumpið) beið mín bréf frá háskólanum þess efnis að ég hafi náð júlí prófinu! Ég var orðin vel nojuð, en þetta er greinilega allt að koma. Þetta framskrið af stuði heldur bara áfram.

1 ummæli:

Hanna sagði...

Til hamingingju elsku Baba!!

Lengi lifi stuðið! Og hér er nóg af því, heldur að það verði nokkuð tollað ef ég sendi þér smá??

MegaKnús
Blöbbz