laugardagur, 11. október 2008


KEMUR TIL BJARGAR!

3 ummæli:

Harpa sagði...

Bíddu við, hvað er að gerast? Ég hélt að Lúkas væri ekkert fyrir búninga eins og frænka hans? Sú verður ánægð að sjá þessar myndir!

murta sagði...

Ég ætlaði einmitt að segja þér að sýna henni þetta, og ég lofa að þegar við komum næst í heimsókn þá verður búningurinn með í för. Og þá verður hægt að setja upp sýningu með Sollu og Íþróttaálfinum!

Guðrún sagði...

Ég held að vart séu ungir menn ábyrgðarfyllri á svipinn en þessi ungi Sportacus. Hann á eftir að koma ýmsum til bjargar í framtíðinni, það er deginum ljósara!