miðvikudagur, 19. nóvember 2008

Í öllum æsingnum gleymdi ég að ég er hætt í megrun og byrjaði aftur að borða. Ég hef eytt öllum mínum frítíma í bílatíma og ritgerðasmíð og hef ekki komist í rækt. Ég er því aftur komin á byrjunarreit þar. guði sé lof fyrir bjartsýni. Ef ekki fyrir bjartsýnina væri ég eflaust löngu búin að gefast upp á sjálfri mér. Nú er bara að byrja aftur. aftur aftur aftur.

Engin ummæli: