mánudagur, 26. janúar 2009


Lúkas heyrir ekki muninn á gluggi og klukka. Þetta er búið spil. Ég er búin að tapa baráttunni við að kenna honum íslensku.

2 ummæli:

Kristín Guðbrandsdóttir sagði...

Þú sendir pilt í sumarbúðir til ömmu og afa á Ísland í tvo mánuði. Hann skellir sér á leikjanámskeið og leikur við íslenska krakka allan daginn. Hann verður orðinn "fluent" í íslensku eftir sumarið. Ég er pottþétt á því.

Guðrún sagði...

Ekki gefast upp. Haltu áfram. Hann þjálfst í að heyra nmuninn þegar hann verður hjá ömmu og afa í einhvern tíma.