föstudagur, 22. maí 2009




115 kg. 125 kg.
Ég er búin að hlakka svo mikið til að taka þessa mynd og sjá muninn. Og þvílík vonbrigði! 10 kíló og það sér ekki högg á vatni! Fyrsta hugsunin var að þetta er allt tilgangslaust, hvar er snikkersið mitt en það var bara örsnöggt og næsta hugsun var: nú er bara að ráðast á næstu 10 og sjá hvort það breyti einhverju.

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Mér finnst þú alltaf falleg og ég sé mun! 10 kíló er ógó mikið frænka!!! Til hamingju með árangurinn og næstu 10 verða fljót að fara af þér dúlla : ). Bið að heilsa drengjunum þínum.
mbk,
Hulda

Guðrún sagði...

Það er víst munur. Ég sé hann!! Hugsaðu: Ég er sprelllifandi þrátt fyrir ekkert Snickers. Til hvers þá að borða það.

Hanna sagði...

Ég sé heilmikinn mun og líka mun glaðari Svövu Rán.

Lengi lifi 10 kíló og 10 til ...

Knús
H.

Harpa sagði...

Heyrðu hvaða rugl er í þér. Áður en ég las færsluna og sá bara myndirnar sagði ég vá, hvað er hún eiginlega búin að léttast mikið. Ég sé bara heilmikinn mun. Þetta er bara frábært og keep up the good work!

Asta sagði...

ég sá líka mun, sko... hey, prófaðu að taka mynd af sálarlíðaninni þinni og berðu hana saman við þá líðan fyrir ca 10kg... þá sérðu sjálf mun, er ég viss um.... þú ert frábær :)

Rannveig sagði...

sæta, sæta, sæta, sæta!
Þap er mikill munur, ekki spurning.