fimmtudagur, 18. mars 2010

Woot! Woot! Eg er i vinnunni, og fae sma stund til a skutlast um internetid a medan eg er i pasu. Ljomandi nema tad eru takmarkanir, eins og t.d. Facebook er ekki logleg. Woot, wootid er vegna tess ad eg stend i stad tessa vikuna. Ef eg a a segja satt og rett fra ta er eg buin ad lettast um 3 kilo. En eg get tad ekki vegna tess ad eg var lika buin a tyngjast um tessi 3 kilo! Vesen alltaf a mer. Hvad um tad, eg gerdi eins og eg sagdi og eg bara dusta af mer rykid og byrja upp a nytt. Tratt fyrir ad vera svo langt komin i pizzu-og sukkuladiati a sunnudaginn ad tad voru ad renna a mig tvaer grimur. Eg helt i alvorunni ad eg vaeri of langt leidd og ad eg myndi ekki finna leidina til baka. En svo a manudag, bara ekkert mal, kolvetni i morgun- og hadegismat, protin a kvoldin og rutinan byrjar ad koma i ljos.

Rutinan. Eg er byrjud i raektinni. Tek straeto klukkan 6:20 og lest klukkan 7:00. Er byrjud ad hlaupa a vel klukkan 7:30. Lyfti svo samkvaemt programmi i 20 minutur, sturta og svo byrjar vinnudagurinn. Fullkomid. Eg tek med mer morgunmat og hadegismat og elda svo a kvoldin. Tad sem tarf ad finna ut med er hvad eg borda i morgun og hadegi. Her er svaka finn ressi sem madur ma koma med nesti og sitja og borda. Og teir virdast lika selja agaetis mat. En eg hef ekki isskap ne orbylgju tannig ad eg tarf adeins ad skoda matsedillinn med tetta i huga. Eg er ekki hrifin af heitu jogurti og soldnudu salati. En vodalega sem tad er naes ad koma heim, elda mat og sitja og spjalla. Og horfa svo a sjonvarp adur en eg dett ut af i sofanum. Eg er tvimaelalaust betur til tess fallin af vinna 9-5. Eina sem vantar i rutinuna er ad finna hvar mastersnamid fellur inn i. Tad hlytur allt ad koma lika. Alla vega, eg er haestanagd med sjalfa mig, lifid og tilveruna og get ekki sed en ad tad se allt a uppleid hja mer. Rock on!

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gott að heyra að nýja vinnan sé svona fín.

Þú ert aldeilis dugleg að vakna snemma og drífa þig af stað.
Knús og kiss,
Lína