sunnudagur, 21. ágúst 2011

Ég vigtaði mig ekki í morgun. Ég er nefnilega þvengmjó og þarf ekki á því að halda að sjá 87 kíló á vigtinni - til þess eins að láta töluna taka frá mér tilfinninguna að ég sé þvengmjó.

Ég ætla að láta vigtina í friði í smástund núna, á meðan að ég staðfesti þessa gleðitilfinningu. Það er rétt og gott fyrir mig akkúrat núna. Þetta snýst allt um hugarástand.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sæl, er er svo ánægð með þíg ;-) Er svolítið í sömu sporum og þú varðandi litlu sætu hlussuna og nú er ég bara góð við mína og legg mig fram um að kenna henni góða siði.... Held áfram að hreyfa mig, borða hollt og gott og líða vel... vera góð við alla og BROSA :-) Hlakka til að fylgjast með þér..... Kv Jóhanna G. Ól.