Þegar maður klikkast svo smávegis í hausnum og fer að finnast það ægilega góð hugmynd að prófa allar nýju Cadbury´s súkkulaðibragðtegundirnar sem hafa verið settar á markað í takt við Ólympíuleikana er kominn tími til að bretta upp ermar og prófa eitthvað nýtt í eldhúsinu.
 |
Avókadó ís með sykurlausri súkkulaðisósu |
 |
Avókadó ís með kanilsteiktum eplum. |
Engin ummæli:
Skrifa ummæli