laugardagur, 15. desember 2012

Lúkas fékk að halda á uglu. En hitti engan jólasvein. 
Við lentum í ægilegu klandri hérna um daginn. Lúkas er alinn upp að hluta til að breskum sið og þar á meðal hefur Father Christmas (eða Farmer Christmas eins og hann kallaði sveinka)  verið stór þáttur í jólahefðunum. Hann er sá sem kemur með gjafirnar. Við höfum farið á hverju ári til Erddig á jólahátíðarmarkað þar sem Lúkas getur hitt Jólasveininn sjálfan og beðið hann um að gefa sér eitthvað fallegt. Og hann hefur staðfastlega trúað á Sveinka. Hann er núna orðinn 9 ára og ég hreinlega gerði ráð fyrir að á þessum aldri myndi hann ræða þetta við vini sína og komast að þeirri niðurstöðu að jólasveinninn væri ekki til. Hann myndi ekki endilega þurfa að spá neitt frekar í það hvað þá heldur að ég þyrfti eitthvað að ræða þetta við hann. Að undanförnu hefur hann svo verið að koma heim úr skólanum segjandi að "Santa Claus probably isn´t real" og "I don´t really believe in him" og "Cole says he isn´t real" og þar fram eftir götunum. Við foreldrar hans höfum ekki svarað beint, fannst að hann ætti að taka ákvörðun um þetta sjálfur enda orðaði hann þetta alltaf eins og þetta væri búið spil, Jóli væri ekki til. Þangað til um daginn. Lúkas króaði pabba sinn af og spurði já eða nei, er hann alvöru? Og Dave hafði ekki um neitt að velja en að segja nei, hann er ekki alvöru. Og það var eins og heimurinn hefði farist. Barnið var óhuggandi. Dave reyndi að segja að það þýddi ekki að töfrarnir væru ekki til staðar en Lúkas hlustaði ekki. Það kom semsagt í ljós að hann var að reyna að fá staðfestingu á að Jóli væri til, að vinir hans hefðu rangt fyrir sér.

Hann grét og grét yfir fréttunum. Sá engan tilgang í jólunum lengur, hann væri búin að fara á ári hverju að hitta þennan mann og svo er þetta bara gamall kall í búningi. Það væri búið að hafa hann að fífli öll þessi ár. Um hvað annað höfðum við logið vildi hann svo fá að vita. Easter bunny? Not real, svöruðum við. Tooth fairy? Not real svöruðum við. Sandman? Nei, ekki til. GUY FAWKES? Jú! Hann var til! Hann var alvöru!! Og við töluðum við hann lengi, lengi um að við trúum bæði á táknræna merkingu jólasveinsins. Þó hann þurfi að fá hjálp frá foreldrum þá skipti það engu máli. Hann táknar von og ást og gleði. Og að einn daginn fengi Lúkas sjálfur vonandi að hjálpa jólasveininum að kaupa gjafir fyrir sín börn. Og smá saman róaðist hann þó Dave greyið sé núna eyðilagður yfir því að hafa drepið Father Christmas.

Ég guggnaði svo á þessu þegar það kom að þvi að Lúkas setti skó út í glugga. Hann heldur sem sagt að íslensku jólasveinarnir séu alvöru. Ég bara get ekki meira heartbreak þessi jólin. Díla við það í janúar.

Eftirlýstir Jólasveinamorðingjar. 
Við ætlum nú samt að fara til Erddig í dag. Það er jólahefð hjá okkur að fara þangað, skoða ljósin og skreytingarnar, ná okkur í mistiltein og eitt lítið skraut á tréð og borða pork pie og ristaðar chestnuts. Við förum örugglega ekki inn til Sveinka í ár. Enda er það bara gamall kall í búningi. Alvöru jólasveinninn hann býr innra með okkur öllum og það er undir okkur komið að skapa töfrana.
Mistilteinninn kominn upp.

Vissuð þið að það eru bara visst margir kossar á hverjum teini? Það á að taka eitt ber af honum við hvern koss og þegar berin eru búin er ekki hægt að stela fleiri kossum. Við Dave gerðum þetta alveg vitlaust í fyrra og eyddum mestum desember mánuði í sleik. Uss og svei!

12 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Guð....hvað þið Dave eruð sæt á jólamyndinni!!
Mamma

Nafnlaus sagði...

Sæl,
leyfðu Lúkas að líta á jólasveinanna í Dimmuborgum, ekta íslenskir og hann hættir aldrei að trúa!
Kveðja
Ein ókunnug

Video frá Inspired by Iceland
http://vimeo.com/33287604

murta sagði...

Já mamma, Lúkas er snilldarljósmyndari :)

Takk fyrir ábendinguna að myndbandinu, við erum búin að horfa og allir eru núna kátir með þessa gaura ;)

Nafnlaus sagði...

It's an amazing paragraph for all the online users; they will get benefit from it I am sure.

Also visit my webpage - Chatroulette Deutsch

Nafnlaus sagði...

Eνeгythіng is very opеn with a preсise exρlаnаtion οf
the issueѕ. It waѕ ԁefinitely informatіve.
Υour websitе is eхtremelу hеlpful.
Thanks for shaгing!

Feel frеe to ѕurf tо my site - how to i get rid of hemorrhoids

Nafnlaus sagði...

Hey theге! I κnoω thіs is kindа off topic but Ι was
ωonԁering ωhіch blog platform are уou usіng for this wеbsіte?

I'm getting sick and tired of Wordpress because I've haԁ
issues with hacκers and Ι'm looking at alternatives for another platform. I would be fantastic if you could point me in the direction of a good platform.

my page: curing hemorrhoids

Nafnlaus sagði...

You aгe ѕo сoοl! I don't believe I've
rеad anything like this before. So nice
to discоver someone with a few genuine thoughts on
thіs subject matter. Seriously.. many thanks foг
stагting this up. Thiѕ ѕite is something
that's needed on the internet, someone with a bit of originality!

my blog post hemoroides

Nafnlaus sagði...

I loved as much as уou ωill rеceive carried out
right here. Thе skеtch is аttraсtive, уour authoгeԁ
materіal stylish. nonethelesѕ, you cοmmand get bought an shakіness over that you wish be delivering the following.
unwеll unquestіοnably come furthеr formеrly again aѕ
eхactly the same neaгly a lot often inѕide case уou shielԁ
this hiκe.

Feеl freе to visit my web site - social network

Nafnlaus sagði...

Ι couldn't resist commenting. Well written!

Also visit my web blog :: chatroulette

Nafnlaus sagði...

Simply deѕirе to say your articlе iѕ as
astοunԁіng. Τhe clarity in yοur post is
just cool аnd і сould assume you are аn expeгt on thіs subject.
Fіne wіth youг permіssіon allow me to grab yοur RЅS feed to
kеep up tο dаtе with fοгthсoming pοst.
Thаnks a mіlliоn аnd pleаse
caгrу on the rewarding work.

Mу web раge - www.cafulcurasc.com.ar

Nafnlaus sagði...

Wonԁerful blog! Do you haѵe any tiρs and hints for
aspiring writers? I'm planning to start my own blog soon but I'm a little loѕt оn everythіng.
Would уοu adѵise starting with a free platfоrm liκе Wordpress or go for a
paid oρtion? Therе are so many oрtions out therе that I'm completely overwhelmed .. Any suggestions? Thank you!

Feel free to visit my web site: how to i get rid of hemorrhoids

Nafnlaus sagði...

Great blog herе! Additіоnally youг site гather
a lοt up fаst! What ωeb host аre
you thе use of? Can I get your assоciate hyperlink on youг host?
Ι ωish mу ѕite lοadеd
up as fast aѕ yours lol

My web blog :: hemorroides