miðvikudagur, 17. maí 2017

Dagbók í 30 daga -30

Mér tókst það! Hugleiðing daglega í mánuð. Ég þarf eiginlega að lesa yfir heila klabbið í góðu tómi og athuga hvort ég geti komist að niðurstöðu. Aðallega hefur þetta gert mig káta og jákvæða um framtíðina. Hvað geri ég næst!? 

Engin ummæli: