föstudagur, 5. september 2003

Eg get varla haldid aftur af m er, gleditarin streyma nidur bustnar kinnarnar, og hnakkaspikid hristist til og fra. Eg er ad hlusta a Gerdi G. Bjarklind lesa utvarpsauglysingar. Lambakjot er a tilbodi i Noatuni. Oli Palli er ad spila Queen. Aldrei hefur lambakjot verid jafn freistandi, aldrei hefur Oli Palli verid jafn skemmtilegur, aldrei hefur Freddie Mercury hljomad betur. Mikil er taeknin og mattug. Og Ras 2 rular!

Eg er sumse a bokasafninu i Wrexhambae nuna. Akvad ad kikja vid eftir vinnu enda er thetta allt samtengt kerfi, bokasafnid her og i Rhos. Og einhver er munurinn a tolvunum her og thar thvi her get eg hlustad a Ras 2. Og her vil eg vera. Eg er lika eiginleg buin ad lesa allar baekurnar a litla safninu i Rhos, en her eru radir af olesnum bokum.

Eg er farin ad finna dalitid fyrir olettunni, eg er daudthreytt og er ogedslega heitt. Sumarid akvad ad koma aftur eftir sma hle og nuna er aftur yfir 20 stiga hiti. Uss og svei, eg er engin brunkukanina og vil bara fa fint haust. Enda er eg nuna ad fara ad byrja i skolanum og tha a ad vera haust. Jah, eg segji skolanum en er i raun og veru ad fara a thrju mismunandi namskeid. Naesta thrifjudag eigum vid tilvonandi foreldrar Babi Jones ad maeta a foreldranamskeid til ad laera ad vera foreldrar. Vonandi ad thad se agaetis vegnesti, thad veit gud og lukkan ad vid erum baedi half nervos. Svo skradi eg mig a Creative Writing namskeid. Eg hef tima nuna og datt i hug ad thad vaeri gaman ad sja hvernig skapandi skrif eru kennd. Kannski ad ritstillinn breytist hja mer? Og ad lokum er eg ad fara a tolvunamskeid, svona til (JESS!! SIGGA BEINTEINS ER AD SYNGJA NEI EDA JA!!) hafa pappir upp a ad kunna a tolvur thegar eg fer a vinnumarkadinn eftir barnsburd. Eg er spennt fyrir thessu ollu, styttir timann fram ad burdi og allt nam er gott.

Eg veit ekki afhverju midvikudagsfaerlsan kemur a thridjudag, en bara svona til ad leidretta allan miskilning tha a Dave afmaeli 3. sept. Vid forum ut ad borda um kvoldid og thad var yndislegt. Vid forum ekki mjog oft ut, vid eiginlega gleymum okkur oft bara heima, vid erum sjalfsagt alveg hraedilega leidinlegt par, viljum bara vera tvo saman. Thad hlytur ad eldast af okkur. En allavega thad var voda gaman ad fara ut, og mikid tharf eg ad eignast indverska matreidslubok, hvernig fara their ad thvi ad bua til tikka masala. Thad er bara ekki sama sosan og madur faer i krukku.

Engin ummæli: