fimmtudagur, 19. ágúst 2004

Ég er núna búin að vera í fríi í tvo daga og tókst að gera akkúrat ekki neitt. Sem var akkúrat það sem ég vildi gera. Ég hnuðlaðist með Láka, fór í göngutúr, og bakaði eina brúnköku. Og letin teygjir sig í bloggið.

Engin ummæli: