sunnudagur, 28. október 2007



Já, sjaldan fellur eplið langt frá eikinni og allt það. Lúkas er mikil félagsvera og er það ein ástæðan fyrir því að honum finnst best að nota koppinn inni í stofu, það er ekki jafn einamalegt og að bisast við þetta einn inni á baði. Í kvöld settist hann við verkið og bað um bók um leið. Svo lærir barnið sem það lifir við.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Amma skilur drenginn sinn mjög vel.....

Nafnlaus sagði...

Varstu búin að sjá þetta gamla?
http://visir.is/article/20071031/LIFID01/71031101