föstudagur, 11. janúar 2013

Það sem þarf að gerast. Í þessari röð.

Ritgerð
2 kíló
Tré/Garður
2 kíló
Ísland
2 kíló
Spánn
2 kíló
Þak
2 kíló
Fataskápur/henda drasli
4 kíló
Peningar
2 kíló
Eldhús eða nýtt hús.
2 kíló.

Lítið mál að rumpa þessu af á 12 mánuðum eða svo.1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þú ert dásamlegust! kveðja Alda