sunnudagur, 23. apríl 2017

Dagbók í 30 daga - 6

Sjötta færsla er til að líta yfir fyrri færslur og sjá hvort eitthvert þema sé til staðar. Ég held það sé algerlega augljóst þemað; ég veit hvað ég þarf að gera til að auðga lif mitt en ég nenni því ekki eða geri það hálfshugar og mest til að halda í einhverja smávegis vanalíðan til að mega borða. Einfalt.

Engin ummæli: