mánudagur, 27. febrúar 2006

Mér býðst í gegnum vinnuna að læra sjóntækjafræði. Hvernig líst ykkur á það? Ég þarf bara aðeins að læra smá hornafræði. En það ætti nú ekki að vefjast fyrir manni með stærfræðing upp í hjá sér! Triganometry.