sunnudagur, 17. júní 2012

Svona á að byrja daginn! Safna pening til styrktar krabbameinsrannsókna, hlaupa sér til heilsubótar, leggja inn sjötta hlaupið í "12 á 12" áskoruninni og finna fyrir samfélagsandanum í Wrexham. Ekki skemmir fyrir að maður getur sönglað "Hæ, hó og jibbí jei, það er kominn sautjándi júní!" svona inni í sér. 
Ég er nú vön að hita bara upp á meðan ég hleyp fyrsta kílómetrann en það er svo gaman þegar það eru  svona margir saman að maður verður að taka þátt. 


Komin í mark. Ég festist fyrir aftan stóran hóp af konum sem röltu  þetta og það tók því smá tíma að komast af stað, og ég fattaði ekki fyrr en ég var komin rúma þrjá kílómetra að ég var enn bara að lulla eitthvað. Slóðin lá í gegnum skóg og akur sem var orðinn að hálfgerðu drullusvaði eftir rigningarnar að undanförnu þannig að það tafði aðeins fyrir líka en ég átti þá líka heilmikla orku eftir í tanknum til að spretta síðasta kílómetrann. 

Enn ein medalían í safnið og á besta 5km tíma hingað til; 32:56. Sem er dálítið skemmtilegt því í fyrsta sinn í dag var ég ekki að hugsa um þetta sem eitthvað mikilvægt hlaup eða sem merkisatburð í heilsuferðalaginu mínu, ég var einfaldlega að leggja mitt af mörkum og njóta þess að geta þetta. 5km eru ekkert mál fyrir mig núna, ég þarf bara að léttast til að geta farið að hlaupa hraðar. Ég gat þessvegna bara skilið eftir heima allar væntingar og kröfur til sjálfrar mín og bara notið þess að vera hluti af svona stórum hóp með sameiginlegt markmið. 


9 ummæli:

Shauna sagði...

Top work Ms Svava! Such a great time too. And for such a great cause :)

murta sagði...

Thanks Shauna, it was also my first run that was not "oooh a milestone, cannae believe I am doing it, I´m so awesome!" type run, I was just raising money, and enjoying being a part of something bigger. It was truly wonderful :)xx

Inga Lilý sagði...

Glæsilegt hjá þér - innilega til hamingju með þetta.

Nafnlaus sagði...

Howdy! This is my first visit to your blog!
We are a collection of volunteers and starting
a new initiative in a community in the same niche.
Your blog provided us useful information to work on.
You have done a extraordinary job!

Also visit my page ... Getting rid of moobs throughout Thirty days

Nafnlaus sagði...

Hello there! I could have sworn I've visited this website before but after browsing through a few of the posts I realized it's new
to me. Nonetheless, I'm certainly happy I came across it and I'll be bookmarking it and checking back often!


Feel free to visit my site: What to look for any time suffering from severe gynecomastia

Nafnlaus sagði...

Way cool! Some extremely valid points! I appreciate you writing this
article plus the rest of the site is extremely good.

my web site Http://Chestfatburner.Com

Nafnlaus sagði...

Link exchange is nothing else however it is only placing the other
person's website link on your page at suitable place and other person will also do same in support of you.

Also visit my webpage :: Musculus pectoralis major and Pectoralis Minor

Nafnlaus sagði...

Hello! Do you use Twitter? I'd like to follow you if that would be ok. I'm definitely
enjoying your blog and look forward to new posts.


Here is my blog post; Classifications associated with Abnormality

Nafnlaus sagði...

After going over a number of the articles on your site, I
truly like your technique of blogging. I book marked it to my bookmark webpage list and will be checking back soon.
Please check out my web site as well and tell me your opinion.Feel free to surf to my page :: Newest health-related advancements with regard to moobs therapy