þriðjudagur, 8. júlí 2003

Eg var ad koma fra ljosmodurinni og mer leist nu bara vel a hana sem er gott. Mer synist nu samt ad eg thurfi ad gera allt upp a nytt, hun tok ad minnsta allt blodid ur mer og aetlar ad senda i somu rannsoknir og voru gerdar heima. Blodthrysingurinn er alveg godur og edlilegur thannig ad eg hef ekki miklar ahyggjur af thvi lengur, nu er thad eina sem veldur mer ahyggjum er keisarafaeding. Eg las i bokinni ad thad er mikil fylgni a milli offitu og keisara og ljosan stadfesti thetta. Eg vil alls ekki gera thetta med keisara. Eg vil endilega faeda barnid. Thannig ad nuna er eg akvedin i ad passa mig gifurlega thad sem eftir lifir medgongu. Graenmeti og fiskur. Annad sem pirradi mig orlitid var ad hun sagdi ad eg vaeri of langt gengin med til ad thad vaeri haegt ad kanna Downs-Syndrom og spinobifida (einhverskonar likamlegur galli). Thau hefdu getad haft samband vid mig mun fyrr. Fyndast vid thetta allt saman er ad hun kemur heim til min i fyrramalid. Eg skil kerfid herna engan vegin. Eg hitti hana i dag og vid spjolludum og hun hlustadi a barnid og tok blod og blodthrysting, en a morgun vill hun koma heim til min til ad spjalla og fa sjukrasoguna mina. Tha getur hun lika sagt mer hvenaer eg get farid ad skoda spitalann og hvernig ante-natal timarnir funkera. En afhverju gerdi hun thetta ekki bara i dag? Vill hun sja hvernig eg by til ad fullvissa sig um ad eg bui ekki i dophreysi eda hvad? Ekki thad ad mer se ekki sama, tha getur Dave hitt hana lika og eg get leikid hostess sem mer finnst gaman, en samt??

Sem stendur horfi eg dalitid a sjonvarpid, vid erum med fimm stodvar sem stendur og sjalfri finnst mer thad nog en mer skildist a manninum eitthvad i sambandi vid fotbolta ef vid faum Sky...hann um thad svo sem. Eg horfi adallega a thaetti sem snua ad heimilinu og husum. Svona dalitid eins og innlit/utlit nema bara godir. Uppahaldid er Better Homes thar sem ad madur getur skrifad og bedid um hjalp og tha kemur innanhussarkitekt med her manna og a einni helgi tekur hann hluta hussins i gegn. Madur bidur kannski um nytt eldhus og tha faer madur thad. Eina er ad madur veit ekkert hvad er i gangi og thetta er allt voda mikid surprise. En alltaf tekst theim voda vel til og allt er aedilsegt. Eg sit algerlega heillud ad fylgjast med breytingunni. Their geta tekid svona venjulegt breskt eldhus (thau eru oll alveg svakalega litil og an skapaplass og innstungna og ljot og skrytin) og brjota veggi og bua til thessi yndilsegu storu bjortu eldhus sem eru baedi eldhus og bordstofa og allt nytt. Mig langar svo ad skrifa theim en aetla ad bida thar til ad eg a mitt eigid. Thetta er nefnilega allt okeypis, sjonvarpstodin borgar morg thusund pund i thetta. En svo eru lika thaettir um hus, their eru t.d. nuna ad velja Britain's best home og mikid eru til morg falleg heimili her. Merkilegt samt hvad their eiga erfitt med ad sleppa thessum hraedilegu teppum sinum, i glaesilegu minimalista husi er engu ad sidur enn blatt teppi a ollu. Alveg skrytid thad. Svo er annar thattur sem er svakalega skemmtilegur en mest af illkvittni. Thar skiptast vinir a ibudum og fyrir £ 500 eiga their ad lagfaera eitthvert herbergi. Thad fer undantekningarlaust urskeidis og allt verdur vitlaust. Mjjog gaman ad sja thad. Ad sidustu ma eg ekki missa af "How clean is your house" thar sem ad tvaer hraedilegar kellingar finna ogedlsega skitug hus og syna hvesu ogedlsegt allt er og thrifa thad svo og reyna ad kenna skitalubbunum sem thar bua hvernig a ad thrifa. Tha er eg alveg i essinu minu oa og aeja yfir skitnum hja bretunum og hreyki mer af hversu hreinlat eg se. Enda buin ad koma mer upp frabaerri rutinu til ad halda husinu minu hreinu og fallegu med adeins 20-30 min. vinnu a dag. Og svo kannski einni og einni vorhreingerningu. En eg reyndar skil ekki hhvernig a thvi stendur ad Bretar virdast alveg heilladir af arkitektur og husum og heimilum en svo er allt alveg glatad heima hja theim i alvorunni. Kannski horfa their bara a sjonvarpid en gera svo aldrei neitt i husinu sinu.

Breta fremja lika afskaplega skrytin mord. Her er byssueign i lagmarki, ekki einu sinni loggan notar byssur og allir eru ad sjalfsogdu haestanaegdir med thad. Bera saman glaepatidni her og i Bandarikjunum og hreykja ser hatt yfir thvi hvad their seu mikid betra folk. En i stadinn fyrir ad skjota hvorn annan svona eins og Kaninn gerir tha eru mordin her personuleg og pervertisk. Nuna er i gangi rannsokn a dauda tvitugs fallhlifarstokkvara sem hrapadi til dauda ur morg thusund feta haed thegar hvorki adal- ne varahlifin virkudu. I fyrstu var talid ad thetta vaeri hraedilegt slys en nuna er komid i ljos ad einhver hafdi fyrir thvi ad sarga i sundur rettu bondin til ad skemma badar fallhlifarnar! Otrulegt en satt og bara alveg eins og i biomynd. Allar adrar frettir af mordum eru svo bara ogedlsegar, allt tengt naudgunum, hrottalegum mordum a bornum eda tha ad ellilifeyristhegar eru bardir til dauda. Half omurlegt allt saman.

A morgun tharf eg svo ad fara i heljarinnar leidangur. Eg thyrfti eiginlega ad fara og kanna hargreidlsustofur baejarins. Mig vantar ordid ad lata ad laga adeins a mer lubbann, bara snikka adeins endana svo thad haldi bara afram ad sikka, en stend sjalfa mig ad thvi ad treysta ekki breskum klippara til ad klippa mig. Eg kem natturulega heim i agust og gaeti latid gera thetta tha en thad gengur eiginlega ekki upp. Eg by her og aetla ad bua her og get ekki alltaf farid til Islands i klippingu. Nei, eg verd bara ad rolta um og reyna ad finna stofu sem er smart. Thad verdur ad segjast ad smart utlitandi stofur og godar klippingar haldast oneitanlega oft i hendur. Svo ma lika reyna ad skoda hvada vorur klipparinn notar. Eg er t.d. alltaf svag fyrir Paul Mitchell. Sjaum hvad setur.

Og nu verd eg ad fara adur en eg set baedi mig og ofaett barn mitt i haettu a surefnisskorti vegna svitalyktarinnar af konunni vid hlid mer. Ta ra.

Engin ummæli: