föstudagur, 19. september 2003

Eg keypti vagn og voggu handa Babi Jones a midvikudaginn. Eg panikkadi sma af thvi ad vagninn var ekki alveg eins og eg hafdi gert mer i hugarlund, th.e.a.s. hann stenst ekki islenska kriteriu yfir vagna. Eg er alltof fljot ad panikka, alveg sama hvad eg reyni ad segja sjalfri mer ad anda inn og ut og allt thad, allt kemur fyrir ekki og maginn herpist saman og eg byrja ad svitna i upphafi kvidakasts. Vagninn er reyndar svaka toff og thjonar theim tilgangi sem vagn a ad thjona herlendis thannig ad thad er ekkert vandamal.

I morgun byrjadi eg svo a Skapandi Skrif namskeidinu minu. Thad var voda gaman og hopurinn er skemmtilegur tho her se um ellilifeyristhega ad raeda thannig ad vinir eru kannski ekki eitthvad sem eg fae ut ur thessu. Nema Barry sem er ungur en skrytinn og er nu thegar buinn ad semja um mig ljod. Skiptir ekki mali, eg eignast bara vini thegar eg byrja ad vinna. Eda kem mer i einhverskonar mommuklubb. (boo!) Vid skrofudum heilmikid i morgun og gerdum nokkrar aefingar og vid erum oll svona aegilega talented, giviminn gour, thad held eg nu. Fyrsta heimaverkefnid er svo ad skrifa u.th.b. blsadsidu um aeskuminningu. Og mer dettur ekkert i hug. Thad er eins og eg hafi faedst i gaer. Eg bara man ekkert sem gerdist i aesku eda a unglingsarum. Thetta ma vera atburdur allt ad 19 ara aldri. Harpa, thu ert svo minnug, dettur ther atburdur i hug? Eda ther Hanna? Mamma? einhverjar godar hugmyndir?

Engin ummæli: