fimmtudagur, 25. september 2003

Madur flytur til utlanda og eg bara veit ekki hvad en samt tekst mommu ad skamma mann! Thetta er nu alveg frabaert. Eg verd ad segja svona mer til varnar ad eg er bara buin ad borda thennan eina skittlers-poka og hef ekki thyngst um eitt gramm alla medgonguna! geri adrir betur.

Jo Graham, sem ber titilinn "Health Visitor" kom i heimsokn i gaer, og taladi stanslaust svona eins og Veilsverjar eiga til. Hun kemur til med ad koma reglulega i heimsokn eftir ad Babi Jones er faeddur til ad kanna astandid a honum og heimilinu. Hun baud mer ad koma med hann i ungbarnanudd thegar hann er faeddur. Namskeidid er haldid i Stiwt sem er svona kommjunal adstada/leikhus/tonleikasalur. Ofbodslega falleg bygging og rett fyrir aftan husid okkar thannig ad ekki verdur flokid ad komast thangad. Thar koma sumse nybakadar maedur saman med bornin sin og nudda thau og spjalla og kynnast og voda gaman. Eg var voda fegin thegar eg heyrdi thetta. Eg fattadi nefnilega a thridjudaginn thegar vid forum i hopferd a spitalann med foreldranamskeidinu hvad mig vantar ad spjalla vid kellingar i minni stodu. Eg sa allar thessar bumbur ut um allt og mig klaejadi eftir ad tala vid thaer. Svo mikid ad eg vard aest og for ad anda oreglulega og vard illt i bakinu. Ad hugsa med ser. Eg gerdi mer bara ekki grein fyrir thvi hvad mig langar mikid til ad tala um olettu vid adrar olettar konur. Thetta hlytur ad vera einhverskonar frumthorf eda eitthvad.

Vid saum mynd um faedinguna og eg verd nu bara ad segja ad eg er spenntari en adur eftir ad profa thetta allt saman. Mer finnst thetta bara spennandi. Hinar stelpurnar voru halfkvidnar a sviopinn en eg er eiginlega bara spennt. Thetta er svo otrulegt allt saman hvernig thetta funkerar ad madur verudr ad profa sjalfur til ad trua thvi. Frabaert.

Annars tha se eg nuna framtidina i rosraudu ljosi. I november og desember verdur sett upp skautasvell a adaltorginu og allir geta komid og skautad eda rolt um og keyot ser heitt toddy og jolaskraut. Eg se okkur Dave fyrir okkur med barnid i vagni a rolti a jolaljosaupplystu torginu, oll svo hamingjusom og raudkinnud. Er thetta ekki falleg framtidarsyn? Gott ad vera bjartsynn og anaegdur. Vid sjaum svo til hvad gerist i alvorunni ;)

Engin ummæli: