laugardagur, 13. september 2003

Palmi Gunnarson syngur "O thu" eftir Magga Eiriks i utvarpinu. Mikid er thetta fallegt lag. Eg var einmitt ad velta fyrir mer hvort eg aetti ad bidja um svona klassiska islenska slagara a geisladisk. Eg hugsa ad eg vaeri alveg til i ad eiga Bjogga, Magga Eiriks, Hauk, Vilhjalm, Elly... Sigurros og Bjork eru bara ekki ad gera nog fyrir Islendinginn i mer. En aetli ad thad se ekki bara nog ad fodra Islendinginn med thvi ad hlusta a utvarpid. Eg se engan tilgang i thvi ad sitja her ytra og barma mer yfir Islandi, einni med ollu, hardfiski og fallega innrettudum kaffihusum. En "O thu" er engu ad sidur afskaplega fallegt lag.

Vid forum ut med Gareth i gaer. Hann for med okkur a "Plassey" sem er gamalt fjos sem hefur verid breytt i veitingastad. Og a bodstolum var sveitamatur. Eg fekk thessa lika aegilegu nautasteik med piparsosu og brunudum lauk. Og raudvinsglas. Eg er bara ekki fra thvi ad eg se halfthunn i dag. Eg vaknadi eldsnemma med thennan lika svadalega krampa i haegri kalfa og neyddist bara til ad fara a faetur. Og fyrst vedrid var svona gott og Dave var ad fara ad stussast i bilnum akvad eg ad fara nidur i bae thar sem bokasafnid er opid a laugardogum. Hvad um thad, vid skemmtum okkur aegilega vel i gaer, Gareth sem er dalitid feiminn, er greinilega buinn ad venjast mer thvi thad kjaftadi af honum hver tuska og hann er greinilega afskaplega anaegdur med akvordunina um smidinn. Verst eiginlega ad hann vilji endilega fara til London, hann er svo aegilega fallegur strakur. Madur vildi nu frekar reyna ad koma honum ut til einhleypra vinkvenna...

Engin ummæli: