laugardagur, 20. september 2003

Thad er makalaust party i vinnunni hja Dave i kvold. Hann a ad vinna i fyrramalid svo hann sagdist ekki aetla ad fara og thar ad auki tha vildi hann ekki skilja mig eftir eina heima. Eg sagdi vid hann ad hann maetti ekki nota mig sem einhverskonar brennivinsbremsu, ef hann vildi fara tha vaeri thad sko allt i lagi min vegna. Eg get ekki sed hvernig eg aetti ad stodva thad. Eina er ad thad thydir ad eg sit ein heima en ef vid byggjum a Islandi tha myndi eg heimta ad Asta faeri med mig a kaffihus. Svo hringdi eg i pabba til ad oska honum til hamingju med afmaelid og pabbi vildi endilega tala vid Dave. Pabbi byrjadi ad plana ferd a pobbinn og bjordrykkju med Dave og eg sa ekki betur en ad honum litist serlega vel a thad. Og eitthvad hefur gamli aest minn upp thvi i morgun thegar hann for i vinnuna sagdi hann ad hann aetladi ad velta thvi fyrir ser ad fara ut i kvold. Ef eg vaeri satt vid thad. Greyid var med svo mikinn bjorsvip a andlitinu ad eg gat nu ekki annad en hlegid. Svo let hann mig fa pening og sagdi mer ad skella mer i baeinn og skemmta mer vel. Eg tok hann a ordinu og for nidur i bae og eyddi ollum peningnum i allskonar dot til ad gera saetara heima hja okkur. Kerti og korfur og puda og skraut ymiskonar. Eg fann alveg klikkada bud sem selur svona habitat knock-off smavoru fyrir skit og kanil. Thad verdur gaman ad fara med stelpurnar thangad thegar thaer koma. Eg er thvi mjog satt vid lif og tilveru nuna, eg held ad eg viti bara ekkert skemmtilegra en ad kaupa svona dot.

Hafa skal thad sem hljomar betur, takk stelpur fyrir abendingarnar, eg er eiginlega ad spa i ad bua til goda sogu um bitvarginn Svovu Ran og nota ykjurnar sem eg er svo flink vid. Eda kannski tharf eg ekkert ad ykja neitt, thad geta nu ekki allir sagt fra thvi ad hafa bordad heilan Saab?

Engin ummæli: