mánudagur, 8. september 2003

Verslunarstjorinn i HB-Budinni hringdi i mig adan og sagdi ad ekkert vaeri sjalfsagdara en ad senda mer nyjan brjostahaldara! Hun baud mer ad fa annadhvort somu gerd af haldara og skemmdist eda tha alveg nyja tegund sem hun sagdi ad vaeri alveg eins lagadur en hringirnir ur sterkara efni en plasti og hentadi thvi kannski betur. Eg sagdi henni ad senda mer bara nyju tegundina. Eg er bara svo glod og hissa. Aldrei datt mer i hug ad thetta yrdi svona audvelt. Eg veit ekki einu sinni hversvegna eg sendi haldarann upphaflega, eg helt aldrei ad thad kaemi neitt ut ur thessu. Er thetta ekki frabaert? Nyr brjostahaldari. Madur lifandi.

Engin ummæli: