þriðjudagur, 14. október 2003

Ju minn eini, her er eg bara ad dulla mer vid ad lesa hin og thessi blogg thegar eg a ad vera ad skrifa sonnettu. Ja, verkefnid er aldeilis metnadarfullt thessa vikuna, heil sonnetta hvorki meira ne minna og helst nokkrar haikur i leidinni. Hann er ekkert ad djoka kennarinn okkar. Eg aetla ad na i Shakespeare sonnetturnar minar og nota hann sem vidmidun svona til ad passa ad eg haldi i iambic pentametre og allt thad. En hvad a eg ad skrifa sonnettu um? Eru thaer alltaf um ast? Thad vaeri nu gaman ad skrifa sonnettu handa Dave. Eda kannski handa Babi Jones?

Engin ummæli: