mánudagur, 8. desember 2003

Eg er a leidinni nidur i bae med Láka ad kaupa jolaljos. Vid erum i svaka studi maedginin, voknudum adeins fyrr en vanalega, en thad er nu allt i lagi, madur sefur bara thegar madur er gamall. Eda kannski ekki. Mer skildist a gamla settinu minu ad madur djammi og djammi ut i eitt thegar madur eldist. Thad er nu skemmtileg tilhugsun.

Eg er buin ad gefa pissukokun upp a batinn, eg hef ekki hugmynd um hvad hjartasalt heitir a ensku, og thad sem verra er tha a eg ekki neitt svona stort form til ad baka hana i. Hvad a eg tha ad baka? Eg verd ad baka eitthvad.

Eg er lika buin ad velta fyrir mer fram og til baka hvad Láka vantar i jolagjof en mer bara dettur ekkert i hug. Throskaleikfong? Nattfot? Pelasett? Skiptitosku? Hann a bara eiginlega allt drengurinn.

Engin ummæli: