miðvikudagur, 30. júní 2004

Ég hef um svo margt að hugsa akkúrat núna; hvað mér finnst gaman í vinnnunni, uppljómunin sem ég fékk í atvinnuviðtalinu á þriðjudaginn, hvað framtíðin gæti borið í skauti sér og hvað allt getur breyst á örskammri stundu, en aðallega hvað ég er þreytt. Best að klára þetta seinna.

Engin ummæli: