þriðjudagur, 8. júní 2004


Við fengum stólinn hans í dag og núna situr minn bara eins og fínn kall við matarborðið. Þetta er allt annað líf og matartímarnir svakalega skemmtilegir. Núna borðum við öll saman og Lúkas er fullgildur meðlimur í matartímunum. Svo er stóllinn falleg mubla og fer alveg sérlega vel inni hjá mér.  Posted by Hello

Engin ummæli: