sunnudagur, 12. september 2004

Þessi síða mín er farin að valda höfuðverk, það birtist ekkert af því sem ég skrifa. Anyhoo, ég er sumsé nýkomin frá Birmingham, var þar í þrjá daga á námskeiði þar sem ég lærði allt um gleraugu. Það var svaka gaman, ég hitti fullt af skemmtilegu fólki og lærði heilmikið. Kom svo heim og fór í vinnuna á laugardag og gat ekkert notað af því sem ég lærði. Týpiskt. Hvað um það ég er nú reyndar að vona að ég úrfi ekki að vera þarna mikið lengur, ég er á fullu að sækja um aðrar vinnur. Ég er ekki mikil sölumanneskja it seems.

Mikið var erfitt að vera án Lúkasar svona lengi. ég kópaði alveg án Daves þó ég hafi saknað hans en Lúkas, mamma mía! Á föstudeginum var eins og að einhver hefði skorið af mér handlegginn. Ferlegt.

Látum oss nú sjá hvort þetta birtist.

Engin ummæli: