Vinna í dag, föstudag og laugardag og svo aftur komin í nokkurra daga frí. Þetta er ágætt, ekki eins fínt og þegar maður er kennari, en fínt engu að síður.
Ég er uppfull af "áramót enn einu sinni, hvar er lífið, hver er ég, hvert stefni ég?" hugsunum. Megrun og reykfrítt ár, allt handan við hornið og svo að finna út hvað ég ætla að gera í lífinu. Meistaranám? Reyna að finna betra starf?, flytja heim? Hveeeeiir veit.
Kemur barnið shgfioerowignpoappng
Engin ummæli:
Skrifa ummæli