mánudagur, 31. júlí 2006

Tveggja vikna sumarfrií í 35 stiga hita lokið og byrjað að rigna (guði sé lof!). Aftur í vinnu í fyrra málið. Gæti nú reyndar alveg gert viku í viðbót. Var ægilega sorgmadd þegar mamma og pabbi fóru heim en er núna komin með 4 ára plan svo allt er í fínasta lagi núna. Láki kallar á mat, meira um þetta síðar.

Engin ummæli: