miðvikudagur, 13. september 2006

Eiginmaður minn situr í þessum skrifuðum orðum í sófanum og bítur í hnúana á meðan sölt tárin renna niður bústnar kinnar hans. Angistin er ólýsanleg, sorgin og eymdin nánast áfinnanleg. Og hvað er að gerast? Jú, Wrexham FC er að tapa 5-0, FIMM NÚLL, fyrir Accrington Stanley. (Accrington Stanley, who are they? Exactly!)

Engin ummæli: