miðvikudagur, 2. maí 2007

Ég ætlaði að skrifa ægilega langt blogg um bílakaup, menn og konur, fátækt og ríkidæmi, hamingjuna, stærðfræði og fótbolta en það er töttögu og fimm stiga hiti og ég næ svona fínni kvöldsól í garðinum mínum. Ég er því sest út í bili, allt hitt kemur síðar og Hanna, ég lofa að setja inn mynd fyrr en síðar.

2 ummæli:

Hanna sagði...

Hlakkatilaðsjámyndina!!

Mikið ertu lukkuleg að hafa garð. Må man godt kigge forbi en dag, ind i fremtiden?

Kys og kram
Hanna

murta sagði...

Anytime my friend! Velskir dalir bara bíða eftir ykkur!