sunnudagur, 22. júlí 2007
Þá erum við litla fjölskyldan komin í tveggja vikna sumarfrí. Ætlum að reyna að fara annaðhvort í dýragarðinn í Chester, eða Gulliver´s World í Warrington eða í Ikea (Jei!!) eða bara allt ofantalið. Vandamálið er að hér rignir enn, komið vel á sjöttu viku af látlausri rigningu. Verst að ég á ekki fyrir flugmiðum til að koma bara heim í sólarsæluna þar. Best að kíkja inn á Icelandair bara til að tjékka á hvað miðinn kostar.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Hér er ekki rigning, og hefur reyndar rignt glettilega lítið. Hér er dýragaður og Gullivers World. Kostar ekki nema 60 pund í bensín...... Bara koma sér út á M56, M6 svo M1. Fara út á exit 14 og til vinstri og svo til hægri og þá ertu nánast komin.....
Skrifa ummæli