fimmtudagur, 23. ágúst 2007



Lögreglan kom í heimsókn í skólann hans Láka í dag. Hann var smá svekktur af því að löggan kom ekki á bíl en Láki vildi sko fá að heyra "nínonínoníno!" Hvað sem því líður þá spurði löggan að fyrirlestri loknum hvort það væru einhverjar spurningar. Láki rétti þá upp hendi, stóð upp og söng hástöfum "Bob the builder". Spurning smurning, þegar hægt að performa þá gerir meður það.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Okkar maður, okkar maður!

Nafnlaus sagði...

H�h� elskurnar :) hann er algj�r t�ffari :D
En h�rna langa�i a� segja ykkur a� �i� eru� b�in a� eignast litla fr�nku :) h�n kom � heiminn 22.�g�st. Vi� erum me� barnalandss�u ef �i� vilji� sko�a. www.barnaland.is/barn/60959 og lykilor�i� er sjonni.