mánudagur, 10. september 2007
Þetta byrjaði allt saman mjög snyrtilega í Milton Keynes um helgina. Við fórum til Cambridge, borðuðum við ána og náðum góðu spjalli. Fundum stað þar sem var dansiball með hljómsveit og naðum upp góðri sveiflu. Svo var aðeins verlsað á laugardaginn. Þegar ég segi aðeins þá þurfti að fara heim á hótel til að skila af sé pokum svo við gætum haldið áfram að versla meira.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þið eruð náttúrulega sætastar. Sé að þið hafið skemmt ykkur vel þrátt fyrir mína fjarveru. Það mun semsagt ekki koma fyrir aftur!!!!
Er að fara að hringja í Helgu og fá óritskoðuðu útgáfuna af ferðinni.
Love, Lína

Nafnlaus sagði...

Alltaf krúttlegastar:)...en ég segi það sama og Ólína (reyndar aldrei farið með áður) en það kemur ekki fyrir að ég komi ekki með næst...köben 2008 skal það vera!

Rannveig sagði...

bíddu bíddu... hallaði ég svona alla ferðina?