sunnudagur, 28. október 2007Já, sjaldan fellur eplið langt frá eikinni og allt það. Lúkas er mikil félagsvera og er það ein ástæðan fyrir því að honum finnst best að nota koppinn inni í stofu, það er ekki jafn einamalegt og að bisast við þetta einn inni á baði. Í kvöld settist hann við verkið og bað um bók um leið. Svo lærir barnið sem það lifir við.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Amma skilur drenginn sinn mjög vel.....

Nafnlaus sagði...

Varstu búin að sjá þetta gamla?
http://visir.is/article/20071031/LIFID01/71031101