sunnudagur, 30. mars 2008

Núna er þetta allt að koma, fórum í dag að ná í flísarnar á baðið, sturtan og klóið og allt það kemur á miðvikudaginn og svo hefst vinna á mánudag eftir viku. Ég er svo spennt að ég held vart vatni. Hahahahhahahhaa!

3 ummæli:

Kristín Guðbrandsdóttir sagði...

Þú verður að setja myndir af nýju hillunum og baðherberginu inn á Flickr þegar allt er tilbúið. Það er svo gaman að fylgjast með þessu öllu.

Nafnlaus sagði...

Sammála Kristínu, maður er bara þrælspenntur!

Luv
Harpa

Unknown sagði...

Vona bara að þú náir að halda vatni Svava mín, alla veganna þar til flísarnar og klóið eru komin á sinn stað. Það eru svona grundvallareiningar til að taka við vatnsflaumi...