fimmtudagur, 17. júlí 2008

Nú fer að styttast í að Mamma og Pabbi og Nanna komi í heimsókn. Ooohhh hvað ég hlakka til, kannski að ég fái að hætta að vera fullorðin í nokkra daga. Má það?

Engin ummæli: