miðvikudagur, 1. október 2008

Það er ekkert meira um það að segja, ég verð að taka bílpróf. Ég get ekki stólað á stelpurnar með að komast í leikfimi og það er ekki hægt að gera þetta á strætó. Það er ómögulegt að stranda á því að fara í rækt vegna farartækis! Nei, nú finn ég mér ökukennara og kýli á það. Úff.

3 ummæli:

Harpa sagði...

Go girl, þú ferð létt með þetta!

Nafnlaus sagði...

Það kom þá að því,þú rúllar þessu upp:)kv.HH

Kristín Guðbrandsdóttir sagði...

Maður verður 17 á ný við að læra undir bílpróf. Þetta verður bara gaman.