miðvikudagur, 13. maí 2009


Lúkas plataði mig í morgun og þóttist vera veikur. Og lék það svo vel að hann fékk að vera heima í dag. Eða er kannski bara eðlilegt að þurfa að fá frí stundum. Meira að segja þegar maður er bara 5 ára?

Engin ummæli: